Hárrúllur
1970 - 1975

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Carmen hitarúllur. (Carmen curlers de luxe). 20 rúllur eru í bosi, sem hægt er að stinga í samband við rafmagn til að hita rúllurnar. Í lokinu á töskunni er spegill og undir honum ljós. Boxið er úr rauðu harðplasti.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Ingibjörg Friðriksdóttir Hjartar
Ártal
1970 - 1975
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2003-100-1
Stærð
33 x 24 x 8 cm
Lengd: 33 Breidd: 24 Hæð: 8 cm
Staður
Staður: Háholt 7, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hárrúllur
Upprunastaður
64°19'16.7"N 22°4'41.2"W



