Dúnkraftur
Varðveitt hjá
Norska húsið - Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Dúnkraftur, tjakkur, gerður úr tré og járni. Smíðaður af Rögnvaldi Lárussyni skipasmiði í Stykkishólmi og úr búi hans.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSH-295
Stærð
80 x 0 cm
Lengd: 80 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Sveitarfélagið Stykkishólmur, Sveitarfélagið Stykkishólmur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Dúnkraftur
Heimildir
Söfnunarskrá Magnúsar Gestssonar 1969