Nælonsokkur

Nælonsokkar 400/20 den. Heita "Week end" og framleidd af Calzeitalia, keyptir í Svíþjóð árið 1947. Kaupandi var Ingibjörg Hjartar (1928-2016) og var þetta síðustu kaup hennar þar, áður en hún sigldi heim með ný-smíðuðum bátnum Ásúlfur ÍS 202. Sokkarnir eru ónotaðir

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2007-123-1
Staður
Staður: Háholt 7, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Nælonsokkur

Upprunastaður

64°19'16.7"N 22°4'41.2"W