Mjólkurkanna
Varðveitt hjá
Norska húsið - Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Appelsínugul plastkanna sem notuð var sérstaklega undir eins lítra mjólkurpoka.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSH-2712
Stærð
18.5 x 0 cm
Lengd: 18.5 cm
Staður
Staður: Vallarflöt 3, 340-Stykkishólmi, Sveitarfélagið Stykkishólmur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Mjólkurkanna
Upprunastaður
65°4'25.2"N 22°43'6.0"W
