Hljómplötukassi

Tveir hljómplötukassar með 78 snúninga klassískum plötum  (óvíst um magn). Plöturnar voru keyptar  þegar Andrés Kolbeinsson (1919-2009)  var við nám í Royal College fo Music í Manchester í Bretlandi  á árunum 1944-1947

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2010-27-1
Stærð
15 x 35 x 35 cm Lengd: 15 Breidd: 35 Hæð: 35 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hljómplötukassi
Efnisorð:
Hljómplata