Bátur, líkan

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Árabátur með seglum, gerður á árunum 1920 til 1930 sem Guðmundur Hansson (1876-1961) frá Akurgerði á Akranesi. smíðaði. Hann var mikill halgeikssmiður og var þekktastur fyrir að smíða hjólbörur sem voru notaðar í kartöflurækt. Einnig kom hann að smíði Akraneskirkju 1896
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2014-5-1
Stærð
80 x 33 x 60 cm
Lengd: 80 Breidd: 33 Hæð: 60 cm
Staður
Staður: Akurgerði, Kirkjubraut , Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
64°7'3.3"N 21°48'38.9"W



