Handbrúða

1971
Myndlista- og handíðanámskeið 16.8.-3.9. 1971. Námskeið fyrir starfandi kennara. Föndur. Kennari: Vigdís Pálsdóttir. Handbrúða. Unnin úr pappadiski, svampi, bómullarefni, filti og gærubút. Brúðan vakti athygli nemenda en hún reyndist of erfið fyrir þann aldurshóp sem hún höfðaði til. Myndlista- og handíðanámskeið 16.8.-3.9. 1971. Námskeið fyrir starfandi kennara. Námskeiðið var haldið í Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraskóla Íslands á vegum Fræðslumálastjórnar. Stjórnandi námskeiðsins (umsjónarmaður), Þórir Sigurðsson, þáverandi námsstjóri list- og verkgreina. Viðfangsefni námskeiðsins voru skapandi verkefni fyrir yngri og eldri nemendur. Sjá 2017-11-31.  Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla.

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Handbrúða
Ártal
1971
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2017-11-30
Stærð
0 x 49 x 37 cm Breidd: 49 Hæð: 37 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skólahandavinna
Efnisorð:
Textíll