Hófjárn
1930 - 2000

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Hófjárn, einjárnungur, tvískeft að venju, 34 cm milli skafta. Lítt slitið og vart eldra en frá um 1930. Smiður óþekktur. Sigurjón Guðjónsson, faðir Jóns, keypti gripinn í Hamragörðum undir Eyjafjöllum er Erlendur Guðjónsson bóndi þar brá búi 1963. Gefandi Jon Sigurjónsson bóndi Efri-Holtum.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1930 - 2000
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-7663
Stærð
34 x 0 cm
Lengd: 34 cm
Staður
Staður: Efra-Holt, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hófjárn
Heimildir
Safnskrá Rangárvallasýslu.
Upprunastaður
63°33'18.7"N 19°54'3.2"W