Hjón

01.01.1930 - 01.01.1940
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Hallgrímur Jónsson 5. júlí 1900 - 13. júlí 1983. Var á Kirkjubæjarklaustri, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Vinnumaður á sama stað 1930. Húsvörður í Reykjavík 1945. Vinnumaður og lausamaður á Kirkjubæjarklaustri, síðar húsvörður í Reykjavík. Þóranna Magnúsdóttir 24. janúar 1900 - 17. apríl 1985. Var í Þykkvabæ I, Prestbakkasókn 1910. Vinnukona á Kirkjubæjarklaustri, Prestbakkasókn, V-Skaft. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1930 - 01.01.1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: MVSKH-71-c
Stærð
10 x 14 cm
Staður
Staður: Kirkjubæjarklaustur, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Alm. myndaskrá
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Hjón
Myndefni:
Spariföt

Upprunastaður

63°47'11.0"N 18°3'30.2"W