Bókbandssett

Bókbandstæki úr eigu Soffíu Brandsdóttur (1899-1969) frá Fróðastöðum í Hvítársíðu Borgarfirði. Fluttist til Reykjavíkur árið 1934 og var lengst af yfir-saumakona á Kleppspítala. Tæki þessi eru komin til ára sinna en eru í góðu ásigkomulagi

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2010-1-1
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Bókbandssett