Jólaskraut

1950 - 1970
Jólasería í upprunalegum umbúðum sem eru orðnar mjög illa farnar. Rifinn pappakassi, rauður með grænum stöfum. Límdur saman með límbandi þar sem hann er rifinn. Á kassanum stendur Sunshine. Illuminated Decoration Bells. Decoration Lighting Set. 200/250 volts. Made in England. Jólasersían í kassanum er aftur á móti mjög vel með farin. Bjöllusería með myndum úr ævintýrum á bjöllunum. Rauðar, grænar, gular,blár og hvítar bjöllur. Græn rafmagnssnúar. 

Aðrar upplýsingar

Ártal
1950 - 1970
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2018-18
Stærð
24 x 24 x 6 cm Lengd: 24 Breidd: 24 Hæð: 6 cm
Staður
Staður: Langamýri 14, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Jólaskraut
Efnisorð:
Jólasería, jólaljósasería
Efnisorð:
Ljós
Myndefni:
Fólk
Myndefni:
Dýr
Myndefni:
Ævintýri

Upprunastaður

65°40'56.2"N 18°6'18.7"W