Engjadallur

1920 - 1940
Færafata. Gefandi segir að áhaldið hafi alltaf verið kallað færafata eða færifata af því að í þessa einingu var settur maturinn sem fólkinu á engjunum var færður.  Emeleraðir bláir málmdallar þrískipt eining með járn haldi sem heldur þeim öllum saman stöfluðum hvor yfir öðrum en auðvelt að lyfta þeim upp. Í þessu var hægt að fara með heitann og eldaðann mat út á engi.  Var notað á æskuheimili föður gefanda, Kristins Pálssonar á Illugastöðum í Fljótunum í kringum 1920-30.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1920 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2018-17
Stærð
30 x 22 x 22 cm Lengd: 30 Breidd: 22 Hæð: 22 cm
Staður
Staður: Illugastaðir, Skagafjörður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Engjadallur
Efnisorð:
Engjafata
Efnisorð:
Nestisskrína

Upprunastaður

65°40'56.2"N 18°6'18.7"W