Stólpípa
1950 - 1970

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Stólpípa, hvít emeleruð með blárri rönd og haki á enda. Merkt með límmiða, Union Brand. Made in England. 20 cm glerstautur. Kristinn vann á hjúkrunarheimilinu Skaldarvík 1950-58, líklega frá þeim árum. Hann var einn af stofnendum náttúrulækningafélags á Akureyri og hafði alla tíð mikinn áhuga á slíkum málefnum.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1950 - 1970
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2018-15
Stærð
19 x 11 x 9 cm
Lengd: 19 Breidd: 11 Hæð: 9 cm
Staður
Staður: Langamýri 14, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Stólpípa
Upprunastaður
65°40'56.2"N 18°6'18.7"W
