Kanna, sem borðbúnaður og drykkjarílát

1900
Hvít stór postulínskanna. Stór drykkjarkanna með hvítu handfangi, grófu munstri, grænt, blátt, brúnt. Kannan er sprungin og spengd í bak og fyrir. Áberandi viðgerðir og áhugavert að sjá hvernig kannan hefur verið bætt og löguð. Ekki er vitað um uppruna eða aldur könnunar en hún er líklega nokkuð gömul, mögulega frá um aldamótin 1900. Gefandi þekkir ekki sögu gripsins en faðir hans átti könnuna. 

Aðrar upplýsingar

Ártal
1900
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2018-13
Stærð
11 x 16 x 15 cm Lengd: 11 Breidd: 16 Hæð: 15 cm
Staður
Staður: Illugastaðir, Skagafjörður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA

Upprunastaður

65°40'56.2"N 18°6'18.7"W