Ljósmyndari
1910 - 1920

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Ólafur Jónsson f. 26.8.1889, d. 21. 1 1951. Starfaði sem ljósmyndari í Mýrdal 1909-1912 og 1915–1916. Síðan búsettur í Vestmannaeyjum.Starfaði sem sjómaður og rafvriki í Reykjavík. Fórst með flugvélinni Glitfaxa.
Aðrar upplýsingar
Ólafur Jónsson, Á mynd
Ártal
1910 - 1920
Safnnúmer
Safnnúmer A: MVSK-I-80
Stærð
9 x 6 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Mýrdalshreppur, Mýrdalshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Alm. myndaskrá
Flokkun
Efnisorð / Heiti
