Öskupoki

Grænn og gulur öskupoki samansaumaður með króknum ennþá í. Í pokanum má finna fyrir bréfumslagi sem er brotið saman og í því er líklega steinmulningur eða aska, eftir því hvort pokinn var ætlaður stúlku eða pilti.  Barst safninu frá versluninni Blómfríði, Hafnarstræti 19, Akureyri. Verslunin lokaði í september 2017.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2017-78
Stærð
9 x 6 cm Lengd: 9 Breidd: 6 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Öskupoki
Efnisorð:
Öskudagur