Öskudagur
2017

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Blár og brúnn öskupoki með hvítu munstri, rauðum garn spotta og krók. TIl að hengja á fólk á öskudaginn. Pokinn er saumaður saman, en það virðist vera pínulítill steinn í pokanum. Hann hefur því líklega verið ætlaður einhverri stúlku, en pokar með steinvölum voru hengdir á stúlkur en pokar með ösku hengdir á pilta.
Gripurinn barst frá versluninni Blómfríði, Hafnarstræti 19, Akureyri. Verslunin lokaði í september 2017.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Inga Vala Birgisdóttir
Ártal
2017
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2017-77
Stærð
9 x 5 cm
Lengd: 9 Breidd: 5 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
