Öskudagur

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Ljósgrænn öskupoki með hvítu munstri. Ekkert er í pokanum og enginn krókur. Poki til að hengja á fólk á öskudaginn. Barst safninu úr versluninni Blómfríði, Hafnarstræti 19, Akureyri. Verslunin lokaði í september 2017.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Inga Vala Birgisdóttir
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2017-76
Stærð
9 x 9 cm
Lengd: 9 Breidd: 9 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
