Koddaver

Koddaver úr hvítum hveitipoka. Hvít blúnda allan hringinn og útsaumað blátt blóm eða grein og upphafsstafirnir LP. Sængurver í setti sjá MSA 2017:72. Gefandi taldi að rúmfötin væru úr búi Karls Jónssonar, hann átti víst systur sem hét Lovísa. Kannski þetta tengist henni. Annars ekki vitað. Gripurinn barst safninu úr versluninni Blómfríði, Hafnarstræti 19, Akureyri. Verslunin Lokaði í september 2017.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2017-73
Stærð
38 x 48 cm Lengd: 38 Breidd: 48 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Koddaver
Myndefni:
Blóm, sem skraut
Myndefni:
Upphafsstafir