Hópmynd, óskilgreinanleg

01.01.1936 - 01.01.1937
Hópur fólks á ýmsum aldri situr á túni þar sem verið er að hirða hey og setja upp í litla hgalta. Hjá hópnum stendur hestur sem tvær telpur halda við. Á bakhlið er skrifað: Á túninu á Stóru-völlum í Bárðardal. Ca. 1937 ? Neðst t.v. er prentað eða skrifað með tússi: WALTER JWAN SOMMER 1937. „Gamli maðurinn tv. er Páll H Jónsson, bóndinn á Stóruvöllum.“ (HG 2018) „Liggjandi í grasinu eru hjónin Egill Þorláksson (1886-1966) og Aðalbjörg Pálsdóttir (1891-1970), dóttir Páls á Stóru-Völlum. Stúlkan hægra megin þeim að baki er e.t.v. Sigríður Kristjánsdóttir (1925-) fósturdóttir þeirra.“ (AE 2019)

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1936 - 01.01.1937
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr Safnnúmer B: 2003-540
Stærð
8.8 x 13.8 cm
Staður
Staður: Stóruvellir, Stóru-Vellir, 645-Fosshóli, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Hópmynd, óskilgreinanleg
Myndefni:
Heyskapur
Myndefni:
Heysáta
Myndefni:
Hrífa
Myndefni:
Hópur, fólks
Myndefni:
Sveitabær
Myndefni:
Sveitalíf
Myndefni:
Tún
Heimildir
Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Upprunastaður

65°29'48.4"N 17°27'40.8"W