Handklæði

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Ofið handklæði úr hvítum hör. Stafirnir R.B. er uppdreginir úr vefnaðinum. Rósa hefur ofið þetta handklæði og kom þetta úr búi hennar.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2018-14
Stærð
71 x 55 cm Lengd: 71 Breidd: 55 cm
Staður
Staður: Selás 21, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Handklæði

Upprunastaður

65°15'50.2"N 14°24'3.2"W