Dúkur, af matarborði
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Grænn kaffidúkur útsaumaður með ávaxtamyndum, kom úr búi Rósu Bergsteinsdóttur og Metúsalems Ólasonar.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Guttormur Metúsalemsson
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2018-11
Stærð
85 x 85 cm
Lengd: 85 Breidd: 85 cm
Staður
Staður: Selás 21, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Dúkur, af matarborði
Upprunastaður
65°15'50.2"N 14°24'3.2"W
