Hundur, leikfang
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Dúkkuhundur, hvítur og loðinn með svört augu og svart trýni. Er með lafandi eyru. Kom úr dánarbú Rósu og Sala en börn þeirra höfðu átt þetta leikfang.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Guttormur Metúsalemsson
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2018-9
Stærð
0 x 16 x 18 cm
Breidd: 16 Hæð: 18 cm
Staður
Staður: Selás 21, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
65°15'50.2"N 14°24'3.2"W
