Hestur, leikfang

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Leikfangahestur, ljós með rauðleitt tagl og fax og gul/brún augu. Hnakkur og beisli er rautt og ábreiða undir hnakknum er blá. Kom úr búi Metúsalems og Rósu.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2018-7
Stærð
23 x 10 x 23 cm Lengd: 23 Breidd: 10 Hæð: 23 cm
Staður
Staður: Selás 21, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hestur, leikfang
Efnisorð:
Leikfang

Upprunastaður

65°15'50.2"N 14°24'3.2"W