Leikfangabíll
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Leikfangabíll, rauð drossía merkt "Fire Chief". Er úr járni eða áli og er alveg heill. Kom úr dánarbúi Rósu og Metúsalems en börn þeirra höfðu leikið sér með þetta.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2018-6
Stærð
26 x 9 x 6.5 cm
Lengd: 26 Breidd: 9 Hæð: 6.5 cm
Staður
Staður: Selás 21, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Leikfangabíll
Upprunastaður
65°15'50.2"N 14°24'3.2"W
