Jólaskraut
1939 - 1945

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Jólaskraut heimasmíðað (?) úr tré, bjöllur, kúlur og stjarna, málað og skreytt með rauðum og grænum glimmer (6 stk.) Trúlega gert af Níelsi Finsen á stríðsárunum 1939-1945. Úr búi Svövu Finsen og Ingólfs Jónssonar að Vesturgötu 40 og Ólafs Finsen læknis. Gef: Inga Svava Ingólfsdóttir (f.1943) viðskiptafræðings.
Aðrar upplýsingar
Níels Ryberg Finsen, Hlutinn gerði
Ingólfur Jónsson, Notandi
Svava Ólafsdóttir Finsen, Notandi
Gefandi: Inga Svava Ingólfsdóttir
Ólafur Finsen, Notandi
Ingólfur Jónsson, Notandi
Svava Ólafsdóttir Finsen, Notandi
Gefandi: Inga Svava Ingólfsdóttir
Ólafur Finsen, Notandi
Ártal
1939 - 1945
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1993-12-1
Staður
Staður: Vesturgata 40, Læknishús, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Jólaskraut
Upprunastaður
64°18'56.4"N 22°5'25.5"W