Kjörkassi
1920 - 1989

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Úr eigu Verkalýðsfélags Akraness.
Var notaður við allar skriflegar atkvæðagreiðslur í félaginu um langt árabil,
síðast þegar greidd voru atkvæði um aðild að Sjómannasambandi Íslands
.Gef: Verkalýðsfélag Akraness, ágúst 1989
Aðrar upplýsingar
Ártal
1920 - 1989
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1989-5-1
Staður
Núverandi sveitarfélag: Akraneskaupstaður, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kjörkassi