Baukur, óþ. hlutv.

1920 - 1960
Trébaukur -renndur og handmálað skrautverk á lok og hliðar ,nú mikið máð, -trúlega erlendur að uppruna .Varn í eigu Sigríks Sigríkssonar frá Krossi í Innri-Akraneshreppi. Börn hans gáfu safninu 5. maí 1980.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1920 - 1960
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1980-58-1
Staður
Staður: Kross, Hvalfjarðarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti