Vasaúr
1920 - 1960

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Vasaúr, teg.Ingvar. Úrið er ógangfært
.Átti Sigríkur Sigríksson frá Krossi í Innri-Akraneshreppi. Börn hans gáfu
safninu 5 maí 1980.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1920 - 1960
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1980-59-1
Staður
Núverandi sveitarfélag: Akraneskaupstaður, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
