Ljár

Varðveitt hjá
Landbúnaðarsafn Íslands
Skrúfþjófsfljár var hönnun Torfa Bjarnasonar, skólastjóra í Ólafsdal. En hægt var að stilla ljáinn með skrúfstykki við endann í stað þess að dengja ljáinn til. Gripurinn er smíðaður eftir teikningu úr bók Játvarðs Jökuls. Jóhannes Ellertsson smíðaði ljáinn úr meðal annars kvernelandsljá sem safnið átti. Þess má geta að þessi hönnun Torfa var fyrsta útgefna einkaleyfið hér á landi í eigu Íslendings.
Aðrar upplýsingar
Jóhannes Þór Ellertsson, Hlutinn gerði
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2015-4-1
Stærð
63 x 14 cm
Lengd: 63 Breidd: 14 cm
Staður
Staður: Hvanneyri, 311-Borgarnesi, Borgarbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
64°33'55.8"N 21°45'43.5"W
