Kommóða

1913
Kommóðuna átti Ingibjörg Pétursdóttir (frá Draghálsi) húsfreyja í Hrísási í Melasveit (kona Guðmundar Búasonar ,bónda þar og síðar á Hóli í Svínadal). Hún eignaðist kommóðuna 1913.Jón Sigurðsson á Vindhæli á Akranesi ,smíðaði hana. Ingibjörg dó úr spönsku veikinni 1918. Pétur Guðmundsson sonur þeirra fékk kommóðuna eftir föður sinn og gaf byggðasafninu hana 1962.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1913
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1959-321-1
Staður
Staður: Hóll, 301-Akranesi, Hvalfjarðarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kommóða

Upprunastaður

64°25'17.5"N 21°44'35.8"W