Fataskápur
1900 - 1930

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Fataskápur með tveimur spjaldhurðum og skúffu neðst, hægt hefur verið að læsa en lykil vantar.
Skápurinn er úr búi Ásu Finsen og Ólafs B.Björnssonar á Háteig 16, Akranesi.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1900 - 1930
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1992-63-1
Staður
Staður: Háteigur 16, Miðteigur 2, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Fataskápur
Upprunastaður
64°18'51.0"N 22°5'19.8"W
