Alþingismaður

01.01.1900 - 01.01.1920
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Fæddur í Sumarliðabæ í Holtum 16. október 1868, dáinn 3. ágúst 1937. Naut fræðslu í Sjómannaskóla Árnessýslu. Stýrimannapróf 1899 Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Útróðrarmaður á Stokkseyri frá 16 ára aldri og sjómaður á fiskiskútum í Reykjavík. Skipstjóri á þilskipum 1899–1911. Framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins ?Alliance? og fleiri félaga 1911–1930. Skipaður 4. apríl 1930 bankastjóri Útvegsbankans og gegndi því starfi til æviloka. Í bæjarstjórn Reykjavíkur 1918–1934. Alþingismaður Reykvíkinga 1927–1931, alþingismaður Rangæinga 1931–1937 (Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur). Kosinn landskjörinn alþingismaður (Rangæinga) 1937, en dó áður en þing kom saman.

Aðrar upplýsingar

Ljósmyndari: Ólafur Oddsson
Jón Ólafsson, Á mynd
Ártal
01.01.1900 - 01.01.1920
Safnnúmer
Safnnúmer A: MRP-78
Stærð
10.5 x 6.5 cm
Staður
Staður: Sumarliðabær 1, Ásahreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Alm. myndaskrá
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Alþingismaður
Myndefni:
Bankastjóri
Myndefni:
Sjómaður
Myndefni:
Spariföt

Upprunastaður

63°54'12.0"N 20°30'42.5"W