Taska, óþ. notkun

1900 - 1920
Taska - Lítil barnataska úr einskonar strigaefni. Á hlið töskunnar er saumað blómamunstur og rauður borði meðfram töskubrún (sjá 1998-52-1) Úr eigu Ástu Jónsdóttur (f.1898) Gef. Ásta Kristinsdóttir (f.1940)

Aðrar upplýsingar

Ártal
1900 - 1920
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1998-56-1
Staður
Núverandi sveitarfélag: Akraneskaupstaður, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti