Stóll
1899 - 1915

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Stóllinn er úr búi hjónanna Vilhjálms
Jónssonar og Eyrúnar Guðmundsdóttur í Þinghól á Akranesi.Munu þau hafa
átt stólinn lengst af í búskap sínum.Þau giftust 1899.Börn þeirra gáfu
byggðasafninu stólinn í janúar 1968.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1899 - 1915
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1959-285-1
Staður
Staður: Þinghóll, Háteigur 10, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Stóll
Upprunastaður
64°7'3.3"N 21°48'38.9"W