Rakhnífur
1920

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Rakhnífur og hulstur. Skaftið á rakhnífnum er með upphleyptu blómamunstri. Mesta lengd 24 cm, blað, lengd 14 cm., hald, lengd 15,5 cm. Áletrun: RICH ABR. HERDER SOLINGEN 326. Framleiddur í Þýskalandi.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1920
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2017-83-1
Stærð
24 x 0 cm
Lengd: 24 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Rakhnífur
