Rokkur
1860 - 1910

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Rokkinn átti fyrst Guðrún Bjarnadóttir,
húsfreyja á Ólafsvöllum á Akranesi (d.1912). Hún var gift Ólafi Jónssyni
frá Krossi í Lundarreykjadal, (d.1919). Þau byggðu fyrst Ólafsvelli 1871
og bjuggu þar alla sína tíð. Rokkinn eignaðist eftir Guðrúnu ,Guðrún dóttir
hennar (eldri f.1878). Eftir hana systur hennar Guðrún (yngri) f.1886 og
Guðlaug f.1881, Ólafsdætur í Ásgarði á Akranesi og gáfu þær byggðasafninu
rokkinn í apríl 1963.
Aðrar upplýsingar
Guðrún Árný Ólafsdóttir, Notandi
Guðrún Ólafsdóttir, Notandi
Guðrún Bjarnadóttir, Notandi
Guðlaug Ólafsdóttir, Notandi
Guðrún Ólafsdóttir, Notandi
Guðrún Bjarnadóttir, Notandi
Guðlaug Ólafsdóttir, Notandi
Ártal
1860 - 1910
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1959-13-1
Stærð
101 x 45 cm
Lengd: 101 Breidd: 45 cm
Staður
Staður: Ólafsvellir, Akurgerði 22, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Rokkur
Upprunastaður
64°19'3.9"N 22°4'52.9"W
