Skartgripur
1850 - 1907

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Skúfhólkinn átti Soffía Sveinsdóttir
(f. 1840, d. 1907). Soffía var amma Ólafs bónda Magnússonar á Efra Skarði
í Leirársveit. Maður hennar var Ásbjörn Ásbjörnsson frá Melshúsum á Akranesi
(f. 1834, d.1874 (drukknaði)). Soffía átti heima á Akranesi eftir lát manns
síns, m.a. í Garðhúsum. Fluttist síðan til dóttur sinnar á Seyðisfirði
og dó þar. Ólafur á Efra Skarði gaf safninu hólkinn.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1850 - 1907
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1959-743-1
Staður
Staður: Melshús, Suðurgata 35, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti