Rúmfjöl

1788
Á rúmfjölina er skorið eftirfarandi: DAG 13 JNAI ANO 1788 ,m.m. Rúmfjölin er frá Geldingaá í Leirársveit ,úr búi Hallvarðs Ólafssonar hreppstjóra og bónda þar (f.12.06.1884) og konu hans Önnu Kristínar Jóhannsdóttur (f.10.08.1886). Fjölin var áður í búi Ólafs ,föður Hallvarðs hreppstjóra á Geldingaá (f.1850,d.1915) ,Jónss. stúdents og bónda á Leirá ,Árnasonar (f,1788,d.1862). Talið er að fjölin hafi áður verið á Leirá. Ólafur Hallvarðsson bóndi á Geldingaá gaf safninu rúmfjölina 1961.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1788
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1959-536-1
Staður
Staður: Geldingaá, 301-Akranesi, Hvalfjarðarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Rúmfjöl

Upprunastaður

64°24'47.2"N 21°53'52.3"W