Skyrgrind

Skyrgrindin er úr búi Ólafs Jónssonar hreppstjóra ( f. 1850) og Hallvarðs sonar hans, bónda á Geldingaá (f. 1884) og konu hans Önnu Jóhannsdóttur. Sonur þeirra Ólafur bóndi á Geldingá gaf safninu grindina í júlí 1963.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 1959-1253-1
Staður
Staður: Geldingaá, 301-Akranesi, Hvalfjarðarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skyrgrind

Upprunastaður

64°24'47.2"N 21°53'52.3"W