Kjötsax
1960 - 2000

Varðveitt hjá
Sauðfjársetur á Ströndum
Gamalt kjötsax frá sláturhúsinu í Kúvíkum í Árneshreppi. Það er úr járni og með viðar skafti. Það er gat í horninu á því efst svo hægt sé að hengja það upp.
Sævar Hreinn Benediktsson gaf gripinn.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Sævar Hreinn Benediktsson
Ártal
1960 - 2000
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2002-24-1
Stærð
42 x 15 x 3 cm
Lengd: 42 Breidd: 15 Hæð: 3 cm
Staður
Staður: Kúvíkur, 522-Kjörvogi, Árneshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kjötsax
Upprunastaður
65°57'11.1"N 21°28'53.7"W
