Kindabyssa
1940 - 1960

Varðveitt hjá
Sauðfjársetur á Ströndum
Gömul fjárbyssa sem var smíðuð úr riffli. Hún er með tréskaft.
Engilbert Ingvarsson frá Tirðilmýri keypti byssuna á uppboði á Arnargareyri rétt fyrir 1960 og notaði hana eftir það.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1940 - 1960
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2002-10-3
Stærð
39 x 11 x 4 cm
Lengd: 39 Breidd: 11 Hæð: 4 cm
Staður
Staður: Tirðilmýri, Ísafjarðarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kindabyssa
Upprunastaður
66°6'30.8"N 22°36'31.2"W
