Hákarlaskálm

Hákarlaskálm þessi er gjöf til safnsins frá Ásgeiri Guðmundsyni frá Ófeigsfirði á ströndum og er hún búin til af honum sjálfum. Ásgeir þessi nam við Bændaskólann á Hvanneyri bjó síðan á Óspakseyri og Krossanesi á Ströndum en fluttist svo til Akranesss  1943 og hefur átt þar heima síða. -Sjá nánar um Ásgeir í umfjöllun um hlut nr. 1959/882.-

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 1959-883-1
Staður
Staður: Ívarshús, Mánabraut, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hákarlaskálm