Merkibyssa, t. að merkja með

1970 - 2000
Stór merkibyssa, af gerðinni Dymo, sem prentar á límmiða. Hún er með hjóli sem er notað til þess að velja stafi. Á byssunni eru ýmsir límmiðar. Sitthvoru megin á handfanginu á henni eru límmiðar sem standa á "Siguröur Marínó" og "Helgi Sigusson". Fyrir neðan hjólið er límmiði sem stendur á "Helgi og Siggi eigaötta". Neðan á byssunni er svo límmiði sem stendur á "Sigurdur Mægi Gardarsson". Merkibyssan er í tösku sem merkt er "Dymo"

Aðrar upplýsingar

Ártal
1970 - 2000
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2009-1-1
Stærð
31 x 9 x 7 cm Lengd: 31 Breidd: 9 Hæð: 7 cm
Staður
Staður: Hrófá 1, 510-Hólmavík, Strandabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

65°39'42.3"N 21°39'54.5"W