Sprauta, dýral.
1970 - 1990

Varðveitt hjá
Sauðfjársetur á Ströndum
Kindasprauta með skammtara í viðarkassa með fylgi hlutum, svo sem auka nálum og þéttihringjum. Upprunalega var sprautan notuð af Engilberti Ingvarssyni á Tirðilmýri en hann gaf Birni Sigurðssyni á Hrófá hana síðar meir. Sprautan var búin til í Þýskalandi samkvæmt kassanum sem hún kom í en í honum er málm merki með stóru H-i sem stendur svo á "Made in Germany". Sprautan hefur verið í kassanum alla sína tíð.
Ragnheiður og Sigurður á Hrófá gáfu Sauðfjársetrinu sprautuna.
Aðrar upplýsingar
Engilbert Sumarliði Ingvarsson, Notandi
Björn Sigurðsson, Notandi
Gefandi: Sigurður Gunnar Sveinsson
Gefandi: Ragnheiður Ingimundardóttir
Björn Sigurðsson, Notandi
Gefandi: Sigurður Gunnar Sveinsson
Gefandi: Ragnheiður Ingimundardóttir
Ártal
1970 - 1990
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2017-1-1
Stærð
20 x 14 x 2.5 cm
500 g
Lengd: 20 Breidd: 14 Hæð: 2.5 cm
Staður
Staður: Hrófá 1, 510-Hólmavík, Strandabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sprauta, dýral.
Upprunastaður
66°6'30.8"N 22°36'31.2"W







