Haki, til jarðyrkju

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Hakann átti Jón Sigurðsson skipstjóri og hafnarvörður á Akranesi ( f. 25.03.1888). Hakinn var notaður til að höggva ís í fyrstihús á Akranesi áður en frystivélar komu til sögunnar. Jón gaf safninu hakann.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1959-1395-1
Staður
Staður: Reynistaður, Vesturgata 37, 300-Akranesi, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Haki, til jarðyrkju
Upprunastaður
64°18'55.6"N 22°5'28.4"W