Koffort, + hlutv.

Grænt viðarkoffort frá bandaríska hernum. Þessi gripur var hirtur af Stapanum þar sem hlutum var hent út í sjó af bandaríska hernum. Bræðurnir Guðni og Guðmundur frá Garðstöðum ásamt Ingimundi (Bóa) hirtu koffortið og varða það fyrsta mublan hans Bóa. Þar geymdi hann alla sína persónulega hluti t.d. ljósmyndir, póstkort og fleira.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2016-29
Stærð
62 x 28 x 69 cm Lengd: 62 Breidd: 28 Hæð: 69 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjanesbær, Reykjanesbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn Munaskrá Undirskrá: Varnarliðssafn
Efnisorð / Heiti