Kvarnarsteinn

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Kvarnarsteinar úr hraungrýti, 38 cm í þvermál. Undisteinninn þverbrotinn. Þeir eru úr búi Jóns Árnasonar og Margrétar Jónsdóttur í Eintúnahálsi, fluttust niður í Heiðarsel 1934. Árni Jónsson gaf Sigurði steinana. Sá efri kom að Skógum mosavaxinn. Þeir hvíla árið 2012 á þrepi við kjallaradyr safnhúss.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: S-3073
Stærð
38 x 38 cm Lengd: 38 Breidd: 38 cm
Staður
Staður: Eintúnaháls, Skaftárhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kvarnarsteinn
Heimildir
Byggðasafn Vestur-Skaftfellinga: Safnskrá. Byrjuð 1997.

Upprunastaður

63°50'15.9"N 18°13'16.5"W