Deiglutöng, efnafr.
1948 - 1960

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Þorsteinn Þorsteinsson efnafræðingur á Tilraunast. H.Í. í meinafr. að Keldum skrifar um gripinn: Töng til að taka glóandi deiglur úr glæðiskáp. Keypt að Keldum á fyrstu árum stofnunarinnar eftir 1948. Halldór Grímsson hefur notað hana og síðar Þorsteinn Þorsteinsson..
Aðrar upplýsingar
Ártal
1948 - 1960
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: NS-4303
Safnnúmer B: 1992-187
Stærð
33 x 0 cm
Lengd: 33 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Lækningaminjasafnið_Nesstofusafn (NS)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Deiglutöng, efnafr.
