Skólahandavinna

1889
Stafaklútur, handavinna Lauru Zimsen, þá níu ára. Laura var systir Knuds Zimsen en hún flutti siðar til Danmerkur.  Í klútinn eru saumaðir allir bókstafir stafrófsins með krosssaum, einnig tölustafir og nöfn systkinanna í Knudtzonshúsi í Hafnarfirði árið 1889, efst er nafn höfundar með stærstu letri: Laura Z, síðan: Anna, Cathinca, Louise, Knud, Jes, Christen. 

Aðrar upplýsingar

Ártal
1889
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2015-19-33
Stærð
28 x 28 cm Lengd: 28 Breidd: 28 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Hafnarfjarðarkaupstaður, Hafnarfjarðarkaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Kjörgripir
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skólahandavinna
Efnisorð:
Stafaklútur